Starfsfólk HF Ráðgjöf

HF Ráðgjöf

Eigandi og framkvæmdastjóri

Hrannar Már Sigurðsson er eigandi og stofnandi HF Ráðgjafar, sem var stofnað 23. október 2023. Hann ber ábyrgð á öllum þáttum starfseminnar og sinnir jafnframt þjónustu og vörulausnum fyrir Cabgroup, með sérstaka áherslu á Meps

Veitir þjónustu fyrir Cabgroup, sem er leiðandi fyrirtæki í Norðurlöndunum á sviði skemmdaviðgerða í fasteignum

Hefur bakgrunn í fjármálum og lauk námi í Finance við London School of Business and Finance

Teymið

Vertu í sambandi

Síminn hjá okkur er:

Spurningar sem við fáum:

Hvar erum við staðsett?

Við erum með skrifstofu á annari hæð í Engihjalli 8
200 Kópavogi

Hvernig hef ég samband við ykkur?

Það er hægt að hringja í okkur í síma 561-0007 eða haft samband við okkur í gegnum tölvupóst info@hfrad.is

Hvað gerum við?

HF Ráðgjöf er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að styðja fyrirtæki og einstaklinga við að ná markmiðum sínum á skilvirkan og faglegan hátt. Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir í ráðgjöf, stefnumótun og verkefnastjórnun þar sem áhersla er lögð á hagnýta nálgun, áreiðanleika og árangur.

Eruð þið Cab á Íslandi?

Já eiginlega, við þjónustum Cabgroup vörurnar frá Cab.

HF Ráðgjöf er hér fyrir þig

Með víðtæka reynslu og þekkingu leggjum við okkur fram við að veita viðskiptavinum okkar skýra sýn, traustan stuðning og raunhæfar aðgerðaáætlanir sem skila mælanlegum árangri.