Meps

Meps er kerfi sem hefur verið þróað til rekstrarlausna og þjónustu innan fasteigna-iðnaðarins.

Markmið MEPS er að auðvelda viðskiptavinum að gera áreiðanlega og nákvæma útreikninga varðandi viðgerðir á fasteignum.

Útreikingar

Í MEPS útreikningi er það ekki fjöldi vinnustunda sem tilgreindur er heldur vinnuþrep/einingar með hlutlausu gildi. Þetta gerir útreikninginn skýran og auðtúlkaðan og hvetur til skilvirkni í vinnuferlinu. MEPS útreikningurinn hjálpar þér að halda utan um kostnað og auka arðsemi, á sama tíma auðvelda reikningagerð og skapa skýrleika milli viðskiptavina og verktakaStjórnun viðgerðar og viðhaldsverkefna er flókin með mörgum yfirstandandi verkefnum og tilheyrandi breytingarbeiðnum, ákvörðunum og útreikningum.

Við erum milliliður fyrir ykkur

– Í MEPS kerfinu eru verktakar, fasteignafélög og tryggingafélög í samstarfi um verkefni sem snúa að endurbótum og viðgerðum á fasteignum

Meps fyrir alla

Fasteignafélög

Stjórnun viðgerðar og viðhaldsverkefna er flókin með mörgum yfirstandandi verkefnum og tilheyrandi breytingarbeiðnum, ákvörðunum og útreikningum.

Tryggingafélög

MEPS er leiðandi kerfi þegar kemur að meðferð fasteignatjóna og er notað af öllum helstu tryggingafélögum í Svíþjóð. Það er í gegnum MEPS sem tryggingafélögin panta störf frá verktökum.

Bæjarfélög

MEPS notast við upplýsingar um fasteignir, viðhaldsverkefni og viðskiptavini til að búa til nákvæmar útreikninga. Með því að nota þetta kerfi geta viðskiptavinir unnið með viðgerðar- og viðhaldsverkefni á skiljanlegan hátt.

Stofna aðgang í MEPS

270.500 kr

Ársgjald í MEPS

34.400 kr

Ársgjald fyrir hvern notenda

19.700 kr

Ársgjald fyrir hvern handverksmann