Cabas

CABAS er öflugt tjónamatskerfi sem gegnir lykilhlutverki í rekstrarlausnum og þjónustu.

Kerfið er í eigu Cabgroup AB. Kerfið er hannað til að aðstoða viðskiptavini í bíla- og tjónaviðgerðum við að framkvæma nákvæma, áreiðanlega og skilvirka útreikninga sem stuðla að betri þjónustu og auknu traustiConnecting people with perfect homes is our passion.

Hvað tekur langan tíma að gera við bíl?

Með CABAS getur þú á fljótan og einfaldan hátt reiknað út viðgerðartímann, sama hvaða bíltegund eða tjón það er.

Þegar gera þarf við ökutæki eru tvær spurningar sem þeir sem hlut eiga að máli vilja strax fá svör við: 

hvað tekur það langan tíma og hvað mun það kosta?

Þetta fer auðvitað eftir ýmsum aðstæðum en með aðstoð CABAS Workshop geturðu gefið rétt svar fljótt og auðveldlega.Fu

CABAS loftslags-
útreikningur

.

CABAS loftlagsútreikingur er þjónusta frá CAB sem sýnir loftslagsfótspor tjónaviðgerða út frá CABAS útreikningum.

Þetta er ný þjónusta fyrir þig sem notanda CABAS. CABAS loftlagsútreikningar reiknar út loftslagsfótspor viðgerða þinna og gefur þér skýrslu gefið upp í koltvísýringsígildum (CO2e). Útreikningurinn er gerður á gögnum sem þegar eru til í CABAS og hægt er að fá bæði úr núverandi útreikningum og sögulegum eins langt aftur og 2020.

Cabas býður uppá marga valmöguleika

Ársgjald á hvern leyfishafa 120.941 kr

Cabas

Réttingar og málunar kostnaður á hverja stofnaða skýslu 691 kr

Gler skoðanir kostaður á hverja stofnaða skýslu 211 kr

Cabas Motor -vélrænar viðgerðir kostnaður við hverja verkaðgerð 211 kr

Ársgjald leyfisgjald pr verkstæði 86.416 kr

Cabas Plan

Ytri bókun frá tryggingarfélagi í tjónaskoðun 174 kr

Bókanir viðgerða með réttingu og málun
542 kr

Verkstæði aðeins með málun 290 kr

Ársgjald á hvern leyfishafa 148.875 kr

Cabas Heavy

Réttingar og málunar kostanður á hverja stofnaða skýslu 6.839 kr

Gler skoðanir kostnaður á hverja stofnaða skýslu 2.789 kr